Tag Archives: Bókmenntir

Bestu bækur sem ég hef lesið

Nú er Menningarvitinn að fara af stað með nýja flokk sem heitir Bókaormurinn, en hann gengur út á það að finna einn góðan bókaorm sem segir frá 5-10 bestu bókum sem hann/hún hefur lesið. Ég, Ruth Ásdísardóttir, sem ritstýran ákvað því að hefja þetta skemmtilega framtak og nefna nokkrar af bestu bókum sem ég hef […]

Continue Reading

Þegar kötturinn truflar lesturinn

Kannast þú við þetta þegar þú ert búin/n að bíða allan daginn eftir því að komast heim til þess að lesa bókina á náttborðinu? Og um leið og þú byrjar að lesa, þá mætir kötturinn á svæðið … Það er nokkuð víst að flestir sem eiga, eða hafa einhvertímann átt kött kannast við þetta:   Heimild: Epicreads […]

Continue Reading

Burial Rites eftir Hönnuh Kent kemur út á íslensku

Bókin Burial Rites, eftir ástralska rithöfundinn Hönnuh Kent, kemur út hjá Forlaginu,  í íslenskri þýðingu fimmtudaginn þann 11. september. Á íslsensku heitir bókin Náðarstund og er mikið fagnaðarefni að hún skyldi vera þýdd á íslensku þar sem bókin hefur vakið gríðarlega athygli út um allan heim síðan hún kom út árið 2013. Hannah Kent var 17 ára […]

Continue Reading

Ertu með bókablæti? Þá er þetta myndband fyrir þig

Hver elskar ekki ilminn af bókum?  Hvort sem þær eru nýjar, gamlar, litlar, stórar, innbundnar eða í kiljuformi. Allavega kannast flestir við þetta sem eru með bókablæti á háu stigi:     Heimild: epicreads.com

Continue Reading

„Latte Case“ nostalgía og bókabúðaröltur

Það var fyrir tuttugu árum síðan sem ég og Thelma systir uppgötvuðum snilldina á bakvið latte og bókabúðarölt. Við fundum Súfistann sem var (og er enn) á efri hæð Bókabúð Máls og menningar en þá var kaffihúsið nýopnað. Og fyrir okkur opnaðist heill heimur unaðar þar sem fallegar bækur og gott kaffi sameinaðist. Í þá […]

Continue Reading

Enn eitt meistaraverkið frá Haruki Murakami

Þegar ég fékk nýju bókina eftir Haruki Murakami, Colorless Tsukuru Tazaki and his Years of Pilgrimage, í hendurnar leið mér svolítið eins og ég væri 9 ára stelpa að fá glænýtt fallegt dót í hendurnar. Ég er með bókablæti á háu stigi og vil helst hafa bækurnar mínar í ákveðinni stærð og með sérstöku letri. […]

Continue Reading

Nokkrar góðar hugmyndir fyrir leshópinn

Nú þegar hausta tekur fara leshóparnir að hittast aftur eftir sumarið og skipuleggja veturinn framundan. Hóparnir eru að sjálfsögðu mjög mismunandi og liggja áhugamálin á mörgum sviðum. Sumir eiga jafnvel smá erfitt með að koma sér saman um fyrirkomulagið á leshópnum.  Hér birtir Menningarvitinn nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem leshópar geta mögulega nýtt sér.   Einn rithöfundur […]

Continue Reading

Lífið að leysa eftir Alice Munro er komin út á íslensku

Smásögusafn nóbelsverðlaunahafans Alice Munro er nú komið út í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Rithöfundurinn fékk nóbelsverðlaunin fyrir smásögur sínar árið 2013 og er þetta í fyrsta sinn sem bók kemur út á íslensku á meðan rithöfundur er enn handhafi verðlaunanna, en næsti nóbelsverðlaunahafi verður kynntur í október.   Smelltu á myndina til að fá meiri […]

Continue Reading

Elskar þú te? Þá er þessi bók fyrir þig

Ég byrjaði að drekka te fyrir nokkrum árum síðan og finnst oft ljúft að fá mér slakandi tebolla á kósý vetrarkvöldin. Ég hef reyndar ekki getað vanið mig á að drekka te á morgnanna þar sem ég neita alfarið að innbyrða nokkuð annað en koffín í morgunsárið, en tebollinn er yndislegur endrum og eins. Á dögunum […]

Continue Reading

Nokkrar góðar að lesa fyrir sumarlok     

Veðrið í sumar hefur verið heldur vætusamt og ætti því ekki að hafa aftrað neinum frá því að koma sér vel fyrir með góða bók í hönd og njóta. Reyndar er það jafnvel enn betra ef það er rigning úti, því þá fær maður allavega ekki samviskubit yfir því að vera ekki úti að nýta sólina. En […]

Continue Reading