Tag Archives: Rithöfundur

Nokkrar áhugaverðar bækur sem lesnar voru árið 2013

Ég hef alveg átt betri lestrarár, ég viðurkenni það. Þetta ár flaug bara einhvern veginn framhjá og mögulega hef ég verið fastari í tölvunni að lesa fréttir og pistla heldur en að lesa bækur. Ég lofa reyndar sjálfri mér að gera betur á næsta ári en mig langaði að deila með ykkur nokkrum góðum bókum […]

Continue Reading

Viltu verða rithöfundur? Leggðu þá „ritstörfin“ á hilluna

„Það eru til tvær týpur af rithöfundum. Þeir sem skrifa af því að þeir hafa eitthvað að segja, og svo þeir sem skrifa bara til þess að skrifa.“ Þetta sagði heimspekingurinn Shopenhauer eitt sinn. Menningarvitinn fann þennan áhugaverða pistil eftir Ryan Holiday á vefsíðunni Thought Cataloge en hann heldur úti bloggi á síðunni. Hugleiðingar hans rithöfundadrauminn, sem […]

Continue Reading

Tíu vinsælustu rithöfundar samtímans

Elska ekki flestir að lesa? Auðvitað er mismunandi hvað okkur finnst gaman að lesa, en samkvæmt þessum lista þá virðist sem  lesendum samtímans líki best við þessa rithöfunda: 10. sæti: Nicholas Sparks Þessi ameríski rithöfundur hefur gefið út 17  bækur,  meðal þeirra frægustu eru til dæmis The Notebook, Walk to Remember, Message in a Bottle, og The […]

Continue Reading

Nokkur raunveruleg nöfn rithöfunda

Það er ekki nýtt af nálinni að listamenn breyti nöfnum sínum. Sumir bera jafnvel nöfn sem getur verið erfitt að bera fram. Hér koma nokkur dæmi um rithöfunda sem hafa breytt nöfnum sínum: LEWIS CARROLL Charles Lutwidge Dodgson tók upp listamannsnafn sitt árið 1856, en samkvæmt The Lewis Carroll Society of North America, var hann […]

Continue Reading

Lawrence Wright gefur út bók um vísindakirkjuna

Lengi hefur mikil leynd legið yfir Vísindakirkjunni. Nokkrar miður fallegar sögur hafa borist almenningi til eyrna, en það er til dæmis sagt að fólk sé misnotað og kúgað, lifi undir ströngu eftirliti, látið vinna erfiðisvinnu launalaust og svo má lengi telja. Fólk sem hefur yfirgefið sértrúarsöfnuðinn hefur sagt frá ljótum sögum og reynt hefur verið að kúga fé úr […]

Continue Reading