Bestu bækur sem ég hef lesið

Nú er Menningarvitinn að fara af stað með nýja flokk sem heitir Bókaormurinn, en hann gengur út á það að finna einn góðan bókaorm sem segir frá 5-10 bestu bókum ...

Fyrsta stiklan úr Hunger Games: Mockingjay er komin!

Loksins loksins! Aðdáendur Hunger Games myndanna hafa án efa beðið eftir fyrstu stiklunni úr þriðju Hunger Games myndinn með mikilli eftirvæntingu. Hér er semsagt fyrstu opinbera stiklan úr þessari mögnuðu ...

Friðar- og hugleiðsluvika í Lótushúsi

Alþjóðlegur friðardagur Sameinuðu þjóðanna nálgast og af því tilefni ætlar Lótushús að standa fyrir viðamikilli friðar- og hugleiðsludagskrá vikuna 15.-21. september. Vikuna 15.- 20. september verða leiddar hugleiðslur þrisvar á ...

Margt smátt

Þegar kötturinn truflar lesturinn

Kannast þú við þetta þegar þú ert búin/n að bíða allan daginn ...

Tjáir þú skoðanir þínar með fötunum?

Út er komin all sérstök bók sem heitir því ófrumlega nafni: Women in ...

Pör rífast um fáranlegustu hluti – Myndband

Afþreyingarvefsíðan Buzzfeed tók saman nokkur fáranleg atriði sem pör rífast um og setti ...

Nokkrar góðar í bíó

Það er alltaf gaman að fara í bíó! Stundum getur reyndar verið ...

Ertu með bókablæti? Þá er þetta myndband fyrir þig

Hver elskar ekki ilminn af bókum?  Hvort sem þær eru nýjar, gamlar, ...

Justin Timberlake talar um æsku sína – Myndband

Þar sem aðdáendur Justins Timberlake eru væntanlega enn í gleðivímu eftir glæsilega ...

Nýlegt

Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness

Náttúruverndarsinninn og einn ástsælasti sjónvarspsmaður landsins, Ómar Ragnarsson, ætlar að fagna degi íslenskrar náttúru á Bókasafni Seltjarnarness, þriðjudaginn 16. september. Svo vill til að Ómar á akkurat afmæli þennan dag en ákveðið var einmitt að Dagur íslenskrar náttúru skyldi haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Ómars þar sem hann er einn helsti náttúruverndasinni Íslands. Þetta er í fjórða sinn […]

Continue Reading

Geggjaðar hugmyndir fyrir baðherbergið

Menningarvitinn rakst á þessar frábæru hugmyndir fyrir baðherbergið á vefsíðunni Boredpanda.com á dögunum. Hér eru sýndar hugmyndir af baðherbergishönnun sem eru vægast sagt sérstakar en engu að síður afar fallegar og hrikalega töff. Við birtum hér nokkrar myndir en einnig er hægt að sjá fleiri hugmyndir inni á vefsíðunni sjálfri.                 […]

Continue Reading

Katrín Sylvía í Kasy: „Það var bara að stökkva út í djúpu laugina“

Eitt af því sem margar konur hafa eflaust lent í vandræðum með er að finna sér hentug sundföt. Því miður er oft eins og sundföt séu einungis hönnuð fyrir ákveðna stærð af konum. Það virðist einhvern veginn aldrei vera reiknað með að konur með nokkur aukakíló vilji líka líta vel út í baðfötum og njóta þess að upplifa sig […]

Continue Reading

Sædís Rut: „Eldra fólk var alltaf að gefa mér gjafir að ástæðulausu“

Sædís Rut Jónsdóttir fór heldur óvenjulega leið þegar hún hóf framhaldsskólanám haustið 2013 en þá ferðaðist hún alla leið til Japans sem skiptinemi. Sædís á afmæli seint á árinu, e. í desember, þannig að hún var einungis 15 ára þegar hún lagði af stað í hið langa ferðalag, þvert yfir hnöttinn. Í Japan dvaldi hún […]

Continue Reading

Sýningin Stelpumenning opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Sýningin Stelpumenning er verulega áhugaverð en hún varpar ljósi á hverfandi skil á milli raunveruleika stúlkna og gildishlaðinnar birtingarmyndar kvenna í bandarískri dægurmenningu. Fimm ára rannsókn að baki Myndaröðin er afrakstur fimm ára rannsóknar Lauren Greenfield á lífi stúlkna og kvenna víðsvegar um Bandaríkin. Portrettmyndir og viðtöl Greenfield varpar ljósi á upplifanir og athafnir kvenna […]

Continue Reading

Burial Rites eftir Hönnuh Kent kemur út á íslensku

Bókin Burial Rites, eftir ástralska rithöfundinn Hönnuh Kent, kemur út hjá Forlaginu,  í íslenskri þýðingu fimmtudaginn þann 11. september. Á íslsensku heitir bókin Náðarstund og er mikið fagnaðarefni að hún skyldi vera þýdd á íslensku þar sem bókin hefur vakið gríðarlega athygli út um allan heim síðan hún kom út árið 2013. Hannah Kent var 17 ára […]

Continue Reading

Seiðandi sagnakvöld með Larry Spotted Crow Mann og UniJon

Skáldið, sögumaðurinn, rithöfundurinn og trommarinn Larry Spotted Crow Mann mun halda tvö sagnakvöld hér á Íslandi í vikunni. Hið fyrsta verður þriðjudagskvöldið 9. september kl. 19:30 í Húsinu á Eyrarbakka og mun hið síðara verða haldið í Art 67 á Laugavegi 67, miðvikudaginn 10. September kl. 19:30 Larry Spotted Crow Mann er af ættflokki Nipmuc Indjána […]

Continue Reading

„Latte Case“ nostalgía og bókabúðaröltur

Það var fyrir tuttugu árum síðan sem ég og Thelma systir uppgötvuðum snilldina á bakvið latte og bókabúðarölt. Við fundum Súfistann sem var (og er enn) á efri hæð Bókabúð Máls og menningar en þá var kaffihúsið nýopnað. Og fyrir okkur opnaðist heill heimur unaðar þar sem fallegar bækur og gott kaffi sameinaðist. Í þá […]

Continue Reading

Leikritið „Næstum sjö“ sýnt í Gaflaraleikhúsinu

Leikfélagið Óríon sýnir í Gaflaraleikhúsinu verkið Næstum sjö en það er grátbroslegt verk sem fjallar um tvær íslenskar fjölskyldur sem bindast örlagaböndum í gegnum klæki huldumanns. Í stuttu máli fjallar verkið um að tveir auðjöfrar þurfa að gifta börnin sín til að tryggja auðæfi sín til æviloka. Sá hængur er hins vegar á að stúlkan er […]

Continue Reading

Paleo súkkulaði smákökur – Pottþéttar í nágrannakaffið!

Ég og maðurinn minn buðu okkar frábæru nágrönnum í kvöldkaffi á dögunum. Mig langaði að sjálfsögðu að bjóða upp á eitthvað gott með kaffinu en vildi ekki heldur kaupa bara allt tilbúið. En, þarna voru góð ráð svolítið dýr vegna þess að nágrannakonan mín er á svokölluðu glútenfríu fæði. Ég hef ekki oft bakað eða […]

Continue Reading