Sarpur | Rithöfundar RSS feed for this archive

Burial Rites eftir Hönnuh Kent kemur út á íslensku

Bókin Burial Rites, eftir ástralska rithöfundinn Hönnuh Kent, kemur út hjá Forlaginu,  í íslenskri þýðingu fimmtudaginn þann 11. september. Á íslsensku heitir bókin Náðarstund og er mikið fagnaðarefni að hún skyldi vera þýdd á íslensku þar sem bókin hefur vakið gríðarlega athygli út um allan heim síðan hún kom út árið 2013. Hannah Kent var 17 ára […]

Continue Reading

Lífið að leysa eftir Alice Munro er komin út á íslensku

Smásögusafn nóbelsverðlaunahafans Alice Munro er nú komið út í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Rithöfundurinn fékk nóbelsverðlaunin fyrir smásögur sínar árið 2013 og er þetta í fyrsta sinn sem bók kemur út á íslensku á meðan rithöfundur er enn handhafi verðlaunanna, en næsti nóbelsverðlaunahafi verður kynntur í október.   Smelltu á myndina til að fá meiri […]

Continue Reading

Andri Snær fór á kostum í lestrarvakningu Bókasafns Seltjarnarness

Kátt var á hjalla þegar rithöfundurinn vinsæli Andri Snær Magnason ræddi vítt og breitt um bækur, bóklestur, persónuleg ástarljóð og fleira við drengi í 9. og 10. bekkjum Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi í Bókasafni Seltjarnarness í morgun, 17. janúar. Andri Snær var sérstakur gestur bókasafnsins í vitundarvakningu sem starfsfólk safnsins hleypti af stað í dag meðal […]

Continue Reading

Nokkrar áhugaverðar bækur sem lesnar voru árið 2013

Ég hef alveg átt betri lestrarár, ég viðurkenni það. Þetta ár flaug bara einhvern veginn framhjá og mögulega hef ég verið fastari í tölvunni að lesa fréttir og pistla heldur en að lesa bækur. Ég lofa reyndar sjálfri mér að gera betur á næsta ári en mig langaði að deila með ykkur nokkrum góðum bókum […]

Continue Reading