Tag Archives: Njósnarinn

Ágúst Ólafsson: „Vil læra að kunna að meta allt það góða sem lífið hefur fært mér“

Að þessu sinni hafði Njósnarinn upp á Ágúst Ólafssyni, óperusöngvara, og fékk að vita ýmislegt um hann sem kannski ekki allir vita. Ágúst Ólafsson hefur í mörgu að snúast um þessar mundir en hann hefur tekið þátt í einum flottasta tónlistaviðburði sem settur hefur verið upp hér á landi, óperunni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson og […]

Continue Reading

Thelma Ásdísardóttir: „Myndi bjóða Einstein og Bruce Lee í mat“

Thelma Ásdísardóttir er löngum orðið landsþekkt en hún vakti fyrst gríðarlega athygli þegar bókin Myndin af pabba – Saga Thelmu kom út haustið 2005 en hún var skrifuð af Gerði Kristnýju. Síðan þá hefur Thelma komið víða við en hún hefur meðal annars unnið hjá Kvennaathvarfinu og Stígamótum. Haustið 2010 stofnaði hún, í samstarfi við nokkrar […]

Continue Reading