Sarpur | Leshópar RSS feed for this archive

Nokkrar góðar hugmyndir fyrir leshópinn

Nú þegar hausta tekur fara leshóparnir að hittast aftur eftir sumarið og skipuleggja veturinn framundan. Hóparnir eru að sjálfsögðu mjög mismunandi og liggja áhugamálin á mörgum sviðum. Sumir eiga jafnvel smá erfitt með að koma sér saman um fyrirkomulagið á leshópnum.  Hér birtir Menningarvitinn nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem leshópar geta mögulega nýtt sér.   Einn rithöfundur […]

Continue Reading