Tag Archives: Menning

Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness

Náttúruverndarsinninn og einn ástsælasti sjónvarspsmaður landsins, Ómar Ragnarsson, ætlar að fagna degi íslenskrar náttúru á Bókasafni Seltjarnarness, þriðjudaginn 16. september. Svo vill til að Ómar á akkurat afmæli þennan dag en ákveðið var einmitt að Dagur íslenskrar náttúru skyldi haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Ómars þar sem hann er einn helsti náttúruverndasinni Íslands. Þetta er í fjórða sinn […]

Continue Reading

Tjáir þú skoðanir þínar með fötunum?

Út er komin all sérstök bók sem heitir því ófrumlega nafni: Women in Clothes.  Women in Clothes er samt afar óvenjuleg bók. Hún er í rauninni samtal milli hundruða kvenna. Konurnar sem taka þátt eru af ólíku þjóðernum, hafa mismundandi trúarskoðanir, þær eru jafnt frægar sem og nafnlausar, þær eru einhleypar, giftar, ungar eða gamlar. Konurnar setja […]

Continue Reading

Sædís Rut: „Eldra fólk var alltaf að gefa mér gjafir að ástæðulausu“

Sædís Rut Jónsdóttir fór heldur óvenjulega leið þegar hún hóf framhaldsskólanám haustið 2013 en þá ferðaðist hún alla leið til Japans sem skiptinemi. Sædís á afmæli seint á árinu, e. í desember, þannig að hún var einungis 15 ára þegar hún lagði af stað í hið langa ferðalag, þvert yfir hnöttinn. Í Japan dvaldi hún […]

Continue Reading

Sýningin Stelpumenning opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Sýningin Stelpumenning er verulega áhugaverð en hún varpar ljósi á hverfandi skil á milli raunveruleika stúlkna og gildishlaðinnar birtingarmyndar kvenna í bandarískri dægurmenningu. Fimm ára rannsókn að baki Myndaröðin er afrakstur fimm ára rannsóknar Lauren Greenfield á lífi stúlkna og kvenna víðsvegar um Bandaríkin. Portrettmyndir og viðtöl Greenfield varpar ljósi á upplifanir og athafnir kvenna […]

Continue Reading

Seiðandi sagnakvöld með Larry Spotted Crow Mann og UniJon

Skáldið, sögumaðurinn, rithöfundurinn og trommarinn Larry Spotted Crow Mann mun halda tvö sagnakvöld hér á Íslandi í vikunni. Hið fyrsta verður þriðjudagskvöldið 9. september kl. 19:30 í Húsinu á Eyrarbakka og mun hið síðara verða haldið í Art 67 á Laugavegi 67, miðvikudaginn 10. September kl. 19:30 Larry Spotted Crow Mann er af ættflokki Nipmuc Indjána […]

Continue Reading

„Latte Case“ nostalgía og bókabúðaröltur

Það var fyrir tuttugu árum síðan sem ég og Thelma systir uppgötvuðum snilldina á bakvið latte og bókabúðarölt. Við fundum Súfistann sem var (og er enn) á efri hæð Bókabúð Máls og menningar en þá var kaffihúsið nýopnað. Og fyrir okkur opnaðist heill heimur unaðar þar sem fallegar bækur og gott kaffi sameinaðist. Í þá […]

Continue Reading

Leikritið „Næstum sjö“ sýnt í Gaflaraleikhúsinu

Leikfélagið Óríon sýnir í Gaflaraleikhúsinu verkið Næstum sjö en það er grátbroslegt verk sem fjallar um tvær íslenskar fjölskyldur sem bindast örlagaböndum í gegnum klæki huldumanns. Í stuttu máli fjallar verkið um að tveir auðjöfrar þurfa að gifta börnin sín til að tryggja auðæfi sín til æviloka. Sá hængur er hins vegar á að stúlkan er […]

Continue Reading

Björk í Bíó Paradís

Björk: Biophilia Live er heimildamynd sem sýnd verður í Bíó Paradís. Kvikmyndin fangar byltingakennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast. Alheimurinn er viðfangsefni Biophiliu en með því verkefni gerði Björk víðreist um heiminn til að opna heim tónlistar, eðlisfræði og náttúru fyrir börnum, en það gerði hún í gegnum appið sem þróað var […]

Continue Reading

Ljósanótt hefst í dag

Ljósanótt, hin vinsæla fjölskyldu- og menningarhátíð, hefst í dag 4. september, en hátíðin er ávallt haldin þessa fyrstu helgi haustmánaðar. Ljósanótt er glæsileg hátíð þar sem bæjarbúar taka virkan þátt í gleðinni og framboð menningarviðburða hefur aukist jafnt og þétt í gegnum árin auk þess sem gestafjöldinn fer sístækkandi.     Áhersla er lögð á […]

Continue Reading

Kvikmyndin París norðursins frumsýnd 5. september

Mikil spenna hefur skapast í kringum frumsýningu kvikmyndarinnar París norðursins en eins og margir hafa tekið eftir þá hefur titillagið úr myndinni slegið rækilega í gegn hér á landi. Myndin fjallar um Huga sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi. Þar sækir hann AA fundi, lærir portúgölsku og kann […]

Continue Reading