Sarpur | Aðsent efni RSS feed for this archive

Glansmyndir fortíðar og tilbúningur sögunnar

Fortíð án mótsagna og endursköpun minninga Goðsagnir, glansmyndir og sögulegur tilbúningur. Hugmyndir um menningararf og uppruni söguskoðunar Íslendinga, er heiti á BA-ritgerð Írisar Barkardóttur. Þar koma fram margar áhugaverðar hugmyndir, hvað varðar viðhorf fólks til menningararfsins og ríkjandi söguskoðun hér á landi, en rauði þráðurinn er sá, að ekki er allt sem sýnist. Endursköpun fortíðar […]

Continue Reading

Viltu verða rithöfundur? Leggðu þá „ritstörfin“ á hilluna

„Það eru til tvær týpur af rithöfundum. Þeir sem skrifa af því að þeir hafa eitthvað að segja, og svo þeir sem skrifa bara til þess að skrifa.“ Þetta sagði heimspekingurinn Shopenhauer eitt sinn. Menningarvitinn fann þennan áhugaverða pistil eftir Ryan Holiday á vefsíðunni Thought Cataloge en hann heldur úti bloggi á síðunni. Hugleiðingar hans rithöfundadrauminn, sem […]

Continue Reading