Tag Archives: rithöfundar

Burial Rites eftir Hönnuh Kent kemur út á íslensku

Bókin Burial Rites, eftir ástralska rithöfundinn Hönnuh Kent, kemur út hjá Forlaginu,  í íslenskri þýðingu fimmtudaginn þann 11. september. Á íslsensku heitir bókin Náðarstund og er mikið fagnaðarefni að hún skyldi vera þýdd á íslensku þar sem bókin hefur vakið gríðarlega athygli út um allan heim síðan hún kom út árið 2013. Hannah Kent var 17 ára […]

Continue Reading

Lífið að leysa eftir Alice Munro er komin út á íslensku

Smásögusafn nóbelsverðlaunahafans Alice Munro er nú komið út í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Rithöfundurinn fékk nóbelsverðlaunin fyrir smásögur sínar árið 2013 og er þetta í fyrsta sinn sem bók kemur út á íslensku á meðan rithöfundur er enn handhafi verðlaunanna, en næsti nóbelsverðlaunahafi verður kynntur í október.   Smelltu á myndina til að fá meiri […]

Continue Reading

Andri Snær fór á kostum í lestrarvakningu Bókasafns Seltjarnarness

Kátt var á hjalla þegar rithöfundurinn vinsæli Andri Snær Magnason ræddi vítt og breitt um bækur, bóklestur, persónuleg ástarljóð og fleira við drengi í 9. og 10. bekkjum Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi í Bókasafni Seltjarnarness í morgun, 17. janúar. Andri Snær var sérstakur gestur bókasafnsins í vitundarvakningu sem starfsfólk safnsins hleypti af stað í dag meðal […]

Continue Reading

Nokkrir rithöfundar sem lærðu aldrei ritlist

Rithöfundar eru að sjálfsögðu ekki alltaf lærðir í ritlistinni og hafa jafnvel fengist við allt önnur störf áður en þeir sneru sér að ritstörfum. Hér eru nokkur dæmi, sum koma þér kannski á óvart, sum mögulega ekki: J.K. Rowling Foreldrar Rowling leist alls ekki á að dóttir þeirra myndi hefja nám í bókmenntafræði. Þau voru […]

Continue Reading