Tag Archives: LJósmyndun

Linda Ásdísardóttir heldur fyrirlestur um ljósmyndir kvenna

Linda Ásdísardóttir, íslenskufræðingur og safnvörður í Byggðasafninu Húsinu á Eyrarbakka mun halda erindið Konur ljósmynda  í fyrirlestraröð Þjóðminjasafnins þriðjudaginn 4. febrúar klukkan 12.00. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við ljósmyndasýninguna Betur sjá augu – Ljósmyndun kvenna 1872-2103 sem opnaði laugardaginn 25. janúar og mun standa yfir til 1.júní 2014. Konur hafa starfað sem ljósmyndarar frá […]

Continue Reading