Tag Archives: skemmtileg

Nokkur tæki sem nýja kynslóðin þekkir ekki

Menningarvitinn tók saman nokkar hluti sem þóttu ómissandi á miðjum níunda áratug seinustu aldar en eru nú nánast algjörlega horfin. Og oft veit nýja kynslóðin ekki einu sinni hvernig á að nota þessi framandi tæki. Hugmyndina af þessum lista fæddist þegar ég var stödd í nýju versluninni í Tölvutek um daginn en ég var þar […]

Continue Reading