Tag Archives: Ljósmyndir

Tjáir þú skoðanir þínar með fötunum?

Út er komin all sérstök bók sem heitir því ófrumlega nafni: Women in Clothes.  Women in Clothes er samt afar óvenjuleg bók. Hún er í rauninni samtal milli hundruða kvenna. Konurnar sem taka þátt eru af ólíku þjóðernum, hafa mismundandi trúarskoðanir, þær eru jafnt frægar sem og nafnlausar, þær eru einhleypar, giftar, ungar eða gamlar. Konurnar setja […]

Continue Reading

Sýningin Stelpumenning opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Sýningin Stelpumenning er verulega áhugaverð en hún varpar ljósi á hverfandi skil á milli raunveruleika stúlkna og gildishlaðinnar birtingarmyndar kvenna í bandarískri dægurmenningu. Fimm ára rannsókn að baki Myndaröðin er afrakstur fimm ára rannsóknar Lauren Greenfield á lífi stúlkna og kvenna víðsvegar um Bandaríkin. Portrettmyndir og viðtöl Greenfield varpar ljósi á upplifanir og athafnir kvenna […]

Continue Reading

Torf og tíska í Þjóðminjasafninu

Föstudaginn 15. ágúst verður opnuð sýning á myndum sænska ljósmyndarans Lisen Stibeck, sem hún tók á ferð sinni um landið sumarið 2013. Á sýningunni eru myndir af fyrirsætum í fatnaði eftir Steinunni Sigurðardóttur við torfhús sem tilheyra húsasafni Þjóðminjasafnsins. Með myndum sínum vill Lisen Stibeck sýna einstakt samspil íslenskrar náttúru, menningararfs og tísku.     […]

Continue Reading

Eru þetta flottustu Selfie myndir sem þú hefur séð?

Helene Meldahl er norsk kona sem elskar að taka selfies í baðherberginu. En, hennar selfie myndir eru aðeins öðruvísi en annarra þar sem hún býr til hrein listaverk úr myndunum. Það gerir hún með því að teikna frumlegar myndir á spegilinn og setur sjálfa sig síðan inn á þær.     Helene hefur vakið töluverða athygli […]

Continue Reading

Sjaldgæfar ljósmyndir af Hitler

Þessar heldur truflandi myndir hafa komið í leitirnar, en þær voru teknar af Hitler stuttu eftir að hann losnaði úr fangelsi árið 1925. Segja má að Hitler hafi verið afar fær ræðumaður og eitt af því sem gerði hann svo áhrifamikinn í Þýskalandi á fyrri hluta 20. aldar. Illmennið fræga hefur hins vegar þurft að […]

Continue Reading

Áhrifaríkur myndaþáttur úr fortíðinni

Þessi gullfallega, en áhrifaríka ljósmyndasería veitir okkur örlitla innsýn inn í fortíðina. Myndaserían er í senn einstaklega heillandi en líka ansi átakanleg. Er þar meðal annars að finna einstakar myndir af fólki sem hafði gífurleg áhrif á samtíma sinn, en eru einnig táknrænar og fanga tíðarandann vel. Bókabúð sem eyðilagðist í loftárás í London árið […]

Continue Reading