Tag Archives: Leshópar

Nokkrar góðar hugmyndir fyrir leshópinn

Nú þegar hausta tekur fara leshóparnir að hittast aftur eftir sumarið og skipuleggja veturinn framundan. Hóparnir eru að sjálfsögðu mjög mismunandi og liggja áhugamálin á mörgum sviðum. Sumir eiga jafnvel smá erfitt með að koma sér saman um fyrirkomulagið á leshópnum.  Hér birtir Menningarvitinn nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem leshópar geta mögulega nýtt sér.   Einn rithöfundur […]

Continue Reading

Nokkrar ástæður þess að leshópurinn liðast í sundur

Leshópar er ótrúlega góð hugmynd. Hvað er skemmtilegra en að hitta yndislegt fólk, ræða hinar ýmsu bókmenntir og eta og drekka á sama tíma? Hljómar eins og pottþétt uppskrift að góðu kvöldi. Allir eru í leshóp er það ekki? Jú segja flestir, en svo í rauninni hefur leshópurinn ekki hist í marga mánuði. Staðreyndin er […]

Continue Reading