Sarpur | Listir RSS feed for this archive

Fyrsta stiklan úr Hunger Games: Mockingjay er komin!

Loksins loksins! Aðdáendur Hunger Games myndanna hafa án efa beðið eftir fyrstu stiklunni úr þriðju Hunger Games myndinn með mikilli eftirvæntingu. Hér er semsagt fyrstu opinbera stiklan úr þessari mögnuðu sögu og hún lofar vægast sagt ansi góðu:

Continue Reading

Tjáir þú skoðanir þínar með fötunum?

Út er komin all sérstök bók sem heitir því ófrumlega nafni: Women in Clothes.  Women in Clothes er samt afar óvenjuleg bók. Hún er í rauninni samtal milli hundruða kvenna. Konurnar sem taka þátt eru af ólíku þjóðernum, hafa mismundandi trúarskoðanir, þær eru jafnt frægar sem og nafnlausar, þær eru einhleypar, giftar, ungar eða gamlar. Konurnar setja […]

Continue Reading

Geggjaðar hugmyndir fyrir baðherbergið

Menningarvitinn rakst á þessar frábæru hugmyndir fyrir baðherbergið á vefsíðunni Boredpanda.com á dögunum. Hér eru sýndar hugmyndir af baðherbergishönnun sem eru vægast sagt sérstakar en engu að síður afar fallegar og hrikalega töff. Við birtum hér nokkrar myndir en einnig er hægt að sjá fleiri hugmyndir inni á vefsíðunni sjálfri.                 […]

Continue Reading

Nokkrar góðar í bíó

Það er alltaf gaman að fara í bíó! Stundum getur reyndar verið svolítið erfitt að velja en það fer að sjálfsögðu eftir úrvalinu í kvikmyndahúsunum hverju sinni. Ef þú ert að fara í bíó um helgina, þá eru hér nokkrar góðar hugmyndir sem Menningarvitanum mælir með:   The Hundred-Foot Journey  Myndin fjallar um indverska fjölskyldu […]

Continue Reading

Katrín Sylvía í Kasy: „Það var bara að stökkva út í djúpu laugina“

Eitt af því sem margar konur hafa eflaust lent í vandræðum með er að finna sér hentug sundföt. Því miður er oft eins og sundföt séu einungis hönnuð fyrir ákveðna stærð af konum. Það virðist einhvern veginn aldrei vera reiknað með að konur með nokkur aukakíló vilji líka líta vel út í baðfötum og njóta þess að upplifa sig […]

Continue Reading

Sýningin Stelpumenning opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Sýningin Stelpumenning er verulega áhugaverð en hún varpar ljósi á hverfandi skil á milli raunveruleika stúlkna og gildishlaðinnar birtingarmyndar kvenna í bandarískri dægurmenningu. Fimm ára rannsókn að baki Myndaröðin er afrakstur fimm ára rannsóknar Lauren Greenfield á lífi stúlkna og kvenna víðsvegar um Bandaríkin. Portrettmyndir og viðtöl Greenfield varpar ljósi á upplifanir og athafnir kvenna […]

Continue Reading

Seiðandi sagnakvöld með Larry Spotted Crow Mann og UniJon

Skáldið, sögumaðurinn, rithöfundurinn og trommarinn Larry Spotted Crow Mann mun halda tvö sagnakvöld hér á Íslandi í vikunni. Hið fyrsta verður þriðjudagskvöldið 9. september kl. 19:30 í Húsinu á Eyrarbakka og mun hið síðara verða haldið í Art 67 á Laugavegi 67, miðvikudaginn 10. September kl. 19:30 Larry Spotted Crow Mann er af ættflokki Nipmuc Indjána […]

Continue Reading

Leikritið „Næstum sjö“ sýnt í Gaflaraleikhúsinu

Leikfélagið Óríon sýnir í Gaflaraleikhúsinu verkið Næstum sjö en það er grátbroslegt verk sem fjallar um tvær íslenskar fjölskyldur sem bindast örlagaböndum í gegnum klæki huldumanns. Í stuttu máli fjallar verkið um að tveir auðjöfrar þurfa að gifta börnin sín til að tryggja auðæfi sín til æviloka. Sá hængur er hins vegar á að stúlkan er […]

Continue Reading

Björk í Bíó Paradís

Björk: Biophilia Live er heimildamynd sem sýnd verður í Bíó Paradís. Kvikmyndin fangar byltingakennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast. Alheimurinn er viðfangsefni Biophiliu en með því verkefni gerði Björk víðreist um heiminn til að opna heim tónlistar, eðlisfræði og náttúru fyrir börnum, en það gerði hún í gegnum appið sem þróað var […]

Continue Reading

Justin Timberlake talar um æsku sína – Myndband

Þar sem aðdáendur Justins Timberlake eru væntanlega enn í gleðivímu eftir glæsilega tónleika í Kórnum í lok ágúst, þá er ekki úr vegi að kíkja aðeins á listamanninn þar sem hann undirbýr sig nú fyrir tónleikaferðalag í Ástralíu. Timberlake tók sér þriggja vikna frí eftir Íslandsförina eftirminnilegu og er nú að fara aftur af stað. Þar […]

Continue Reading