Tag Archives: Heimili

Geggjaðar hugmyndir fyrir baðherbergið

Menningarvitinn rakst á þessar frábæru hugmyndir fyrir baðherbergið á vefsíðunni Boredpanda.com á dögunum. Hér eru sýndar hugmyndir af baðherbergishönnun sem eru vægast sagt sérstakar en engu að síður afar fallegar og hrikalega töff. Við birtum hér nokkrar myndir en einnig er hægt að sjá fleiri hugmyndir inni á vefsíðunni sjálfri.                 […]

Continue Reading

Ljúffengur forréttur sem þú verður að prófa!

Ég og maðurinn minn fórum norður um verslunarmannahelgina og gistum á Hofsós. Þar prófuðum við frábæran veitingastað sem heitir Veitingastofan Sólvík. Fyrsta kvöldið okkar komum við ansi seint inn og óskuðum eftir einhverju léttu þar sem við vorum ekkert sérstaklega svöng. Við enduðum á því að panta okkur léttan rétt sem í var döðlur og camembert vafið […]

Continue Reading

Nokkrar snjallar hugmyndir fyrir heimilið

Það er alltaf gaman að skoða skemmtilegar og ferskar hugmyndir fyrir heimilið. Menningarvitinn fann nokkrar bráðsnjallar hugmyndir sem koma ábyggilega að góðum notum:    Hver fílar ekki Bob Marley?   Fyrir þá sem hafa pláss undir stiganum   Góð leið til að halda heimilinu snyrtilegu.   Mögulega ein sniðugasta lausn fyrir router sem til er.    Krúttlegt […]

Continue Reading

Áttu nokkur vörubretti? Kíktu þá á þetta

Það þarf ekki alltaf að vera dýrt að breyta til heima hjá sér, á pallingum eða í bústaðnum. Hér er ein snilldar góð hugmynd þar sem eingöngu er unnið með vörubretti:    

Continue Reading