Tag Archives: Bókemenntir

Spennandi vetrardagskrá að hefjast í Bókasafni Seltjarnarness

Vetrardagskrá Bókasafns Seltjarnarness er að hefjast með nýjum og spennandi viðburðum í allan vetur. Fyrsti viðburður vetrarins hefst með heimsókn rithöfundarins og Seltirningsins  góðkunna, Sólveigu Pálsdóttur, á bókmenntakvöldi Bókasafns Seltjarnarness þriðjudaginn 1. október kl. 19:30. Sólveig mun stýra umræðum um nýjustu bók sína spennusöguna Hinir réttlátu, og ræða um nýtt hlutverk sitt sem rithöfund. Allir eru velkomnir […]

Continue Reading