Sarpur | Samfélagið RSS feed for this archive

Thelma Ásdísardóttir: „Allir eiga rétt á að vinna úr afleiðingum ofbeldis“

Menningarvitinn settist niður með Thelmu Ásdísardóttur, einum af stofnanda Drekaslóðar, og ræddi við hana um starfið og hvernig það hafi gengið að undanförnu. Seinast þegar Menningarvitinn leit inn til Drekaslóðar, var biðlistinn ansi langur og mörg verkefni sem lágu fyrir, og sökum fjárskorts var því miður ekki hægt að ráðast í allar þær framkvæmdir sem […]

Continue Reading

Lena Dunham birtir alvöru „ég var að vakna“ selfie

Lena Dunham, sem er hugmyndasmiðurinn að baki hinum vinsælu þáttum Girls, er ötul við að ögra hefðbundinni ímynd stjarnanna, en eins og flestir vita þá á allt sem tengist stjörnunum að vera fullkomið og nánast ómennskt. Hún hefur til dæmis þverneitað að vera í einhverri ákveðinni þyngd eða stærð eins og leikarabransinn krefst af stjörnunum og hefur […]

Continue Reading

Ísfötuáskorunin hjá Matt Damon er svolítið öðruvísi en allra hinna

Matt Damon tók ísfötuáskoruninni frá Ben Affleck og Jimmy Kimmel. En í stað þess að hella bara yfir sig vatni, þá vill hann vekja athygli á þeim mikla vatnsskorti sem er í heiminum í dag enda leikarinn einn stofnandi samtakanna Water.org. Samtökin hafa það að markmiði að bæta ástandið á svæðum þar sem mikill vatnsskortur er auk þess […]

Continue Reading

Gáfu afgreiðslufólki ríflegt þjórfé – Myndband

Þetta er örugglega eitt af því yndislegasta sem þú munt sjá í dag. Menningarvitinn rakst á þetta fallega myndband en í því sést þar sem tveir menn gefa afgreiðslufólki – sem er ábyggilega ekki á mjög háum launum – ríflega summu í þjórfé. Það er virkilega gaman að sjá viðbrögðin hjá fólkinu og eru þessir […]

Continue Reading

Humans of New York: Heillandi örsögur af fólkinu í borginni

Ég rakst á þessa fallegu Facebook síðu þegar ég var á netrúntinum einn daginn. Á síðunni er að sjá ljósmyndir af alls konar fólki sem eiga öll það sameiginlegt að búa í New York borg. Brandon Stanton hóf að mynda íbúa borgarinnar eftir að hann missti vinnuna hjá fjármálafyrirtæki í borginni. Þetta byrjaði allt saman á því að Brandon […]

Continue Reading

Hvað gerum við þegar kona beitir karlmann ofbeldi fyrir allra augum?

Hvað myndir þú segja við þessu? Finnst okkur virkilega í lagi þegar önnur manneskja beitir aðra ofbeldi opinberlega? Þessi áhugaverða tilraun var gerð í London á dögunum þar sem tveir leikarar þykjast rífast og slást opinberlega. Í fyrra skiptið hlaupa vegfarendur til og stöðva ofbeldið. En sjáðu hvað gerist í seinna skiptið:  

Continue Reading

Hefðir þú fallið á þessu prófi?

Þetta er virkilega áhrifaríkt og reyndar afskaplega átakanlegt að sjá. Hér er gerð tilraun með tvo menn sem líta mismunandi út en báðir falla þeir í götuna og kalla á hjálp. Viðbrögð vegfarenda er reyndar það sem er verulega átakanlegt. Erum við virkilega orðin svona skilyrt til þess að horfa framhjá þeim sem þarfnast hjálpar? Horfðu á myndbandið […]

Continue Reading

Líttu upp og horfðu í kringum þig – Virkilega áhrifaríkt myndband

Þetta fallega og áhrifaríka myndband er búið að fara eins og eldur í sinu um netheima um helgina. Taktu þér smá tíma í að horfa, stattu síðan upp frá tölvunni og gerðu eitthvað annað:  

Continue Reading

Dagur leikskólanna haldinn hátíðlegur – Börnin syngja fyrir gesti og gangandi

Dagur leikskólanna verður haldinn hátíðlegur um land allt fimmtudaginn þ. 6. febrúar. Menningarvitanum barst fréttatilkynning rétt í þessu þar sem fram kemur að einstök etirvænting sé ríkjandi í Leikskóla Seltjarnarness. Í tilefni dagsins ætla allar tíu deildir leikskólans að fagna deginum með því að koma saman á Eiðistorgi á fimmtudaginn klukkan 15 og syngja fyrir […]

Continue Reading

Sannleikurinn um Stellu Liebeck og McDonalds kaffið – Myndband

Manstu eftir Stellu Liebeck, öldruðu konunni sem hellti niður McDonalds kaffinu yfir sig og fór í mál við hamborgararisann? Hún vann málið og fékk hvorki meira né minna en 2,9 milljón dollara í skaðabætur. Það varð algjört fjölmiðlafár í kringum þetta fræga mál og þótti það sýna hversu mikið Bandaríkjamenn væru að misnota lagakerfi landsins. […]

Continue Reading