Tag Archives: skemmtilegt

Þegar kötturinn truflar lesturinn

Kannast þú við þetta þegar þú ert búin/n að bíða allan daginn eftir því að komast heim til þess að lesa bókina á náttborðinu? Og um leið og þú byrjar að lesa, þá mætir kötturinn á svæðið … Það er nokkuð víst að flestir sem eiga, eða hafa einhvertímann átt kött kannast við þetta:   Heimild: Epicreads […]

Continue Reading

Pör rífast um fáranlegustu hluti – Myndband

Afþreyingarvefsíðan Buzzfeed tók saman nokkur fáranleg atriði sem pör rífast um og setti það saman í bráðskemmtilegt myndband. Ef þú hefur verið lengi í sambandi þá ættir þú líklegast að kannast við eitthvað af þessu:

Continue Reading

Nokkrar góðar í bíó

Það er alltaf gaman að fara í bíó! Stundum getur reyndar verið svolítið erfitt að velja en það fer að sjálfsögðu eftir úrvalinu í kvikmyndahúsunum hverju sinni. Ef þú ert að fara í bíó um helgina, þá eru hér nokkrar góðar hugmyndir sem Menningarvitanum mælir með:   The Hundred-Foot Journey  Myndin fjallar um indverska fjölskyldu […]

Continue Reading

Ertu með bókablæti? Þá er þetta myndband fyrir þig

Hver elskar ekki ilminn af bókum?  Hvort sem þær eru nýjar, gamlar, litlar, stórar, innbundnar eða í kiljuformi. Allavega kannast flestir við þetta sem eru með bókablæti á háu stigi:     Heimild: epicreads.com

Continue Reading

Justin Timberlake talar um æsku sína – Myndband

Þar sem aðdáendur Justins Timberlake eru væntanlega enn í gleðivímu eftir glæsilega tónleika í Kórnum í lok ágúst, þá er ekki úr vegi að kíkja aðeins á listamanninn þar sem hann undirbýr sig nú fyrir tónleikaferðalag í Ástralíu. Timberlake tók sér þriggja vikna frí eftir Íslandsförina eftirminnilegu og er nú að fara aftur af stað. Þar […]

Continue Reading

Fallegt lag handa öllum internet tröllunum – Myndband

Menningarvitinn fann þetta stórsniðuga myndband á myndbandavefnum Upworthy en í því er fast skotið á svokallaða kommentara sem láta vægast sagt allt flakka í kommentakerfum internetsins. Þetta er í rauninni afar mikilvæg ádeila sem er klædd í skemmtilegan búning.  

Continue Reading

Nokkrir hlutir sem hægt er að gera í september

Nú er september gengið í garð og haustið að bresta á. Samfélagið fer allt á fullt eftir sumarfríið og margir gleyma sér kannski oft í stressinu og mikilvægi þess að njóta og hafa gaman. Það er því kjörið að benda á nokkrar sniðugar hugmyndir um það sem hægt er að gera í mánuðinum.   Byrja í jóga Hvað […]

Continue Reading

Lena Dunham birtir alvöru „ég var að vakna“ selfie

Lena Dunham, sem er hugmyndasmiðurinn að baki hinum vinsælu þáttum Girls, er ötul við að ögra hefðbundinni ímynd stjarnanna, en eins og flestir vita þá á allt sem tengist stjörnunum að vera fullkomið og nánast ómennskt. Hún hefur til dæmis þverneitað að vera í einhverri ákveðinni þyngd eða stærð eins og leikarabransinn krefst af stjörnunum og hefur […]

Continue Reading

Ísfötuáskorunin hjá Matt Damon er svolítið öðruvísi en allra hinna

Matt Damon tók ísfötuáskoruninni frá Ben Affleck og Jimmy Kimmel. En í stað þess að hella bara yfir sig vatni, þá vill hann vekja athygli á þeim mikla vatnsskorti sem er í heiminum í dag enda leikarinn einn stofnandi samtakanna Water.org. Samtökin hafa það að markmiði að bæta ástandið á svæðum þar sem mikill vatnsskortur er auk þess […]

Continue Reading

Kaffihúsið Central Perk úr Friends opnar í New York

Nú eru liðin 20 ár síðan sýningar hófust á Friends, einni vinsælustu gamanþáttaröð allra tíma. Í tilefni af því mun Central Perk kaffihúsið opna dyr sínar í New York borg. Verður kaffihúsið eingöngu opið í mánuð en það mun vera svokallað pop-up location þar sem staðir eru opnaðir í einungis stuttan tíma hverju sinni. Kaffihúsið fræga […]

Continue Reading