Sarpur | Matarmenning RSS feed for this archive

Paleo súkkulaði smákökur – Pottþéttar í nágrannakaffið!

Ég og maðurinn minn buðu okkar frábæru nágrönnum í kvöldkaffi á dögunum. Mig langaði að sjálfsögðu að bjóða upp á eitthvað gott með kaffinu en vildi ekki heldur kaupa bara allt tilbúið. En, þarna voru góð ráð svolítið dýr vegna þess að nágrannakonan mín er á svokölluðu glútenfríu fæði. Ég hef ekki oft bakað eða […]

Continue Reading

Döðlukúlur með óvæntum glaðningi – Uppskrift

Menningarvitinn rakst á þessa girnilegu uppskrift af ljúffengum döðlukúlum í Eurowoman.dk á dögunum en þær eru með skemmtilegum glaðningi í miðjunni. Svo spillir alls ekki fyrir að þær eru sykurlausar. Þetta er frábært til að hafa sem smá góðgæti eftir matinn eða bara smá meðlæti með kaffinu.     Innihald: 125 gr döðlur 50 gr. […]

Continue Reading

Komdu að tína kúmen í Viðey

Það er komið að árlegri kúmentínslu í Viðey þriðjudagskvöldið 26. ágúst kl. 19.30. Það er komin löng og skemmtileg hefð fyrir því að koma saman út í Viðey í ágústlok og tína kúmen fyrir veturinn og er þessi viðburður ávallt mjög vel sóttur.   Svokallaður „faðir Reykjavíkur“, Skúli Magnússon fór austur í Fljótshlíðina og sótti […]

Continue Reading

Ljúffengt krækiberjapæ – Uppskrift

Nú þegar allir eru uppi í hlíðunum að týna ber þá er upplagt að deila einni frábærri og einfaldri uppskrift af berjapæi. Þessa uppskrift fann ég upphaflega á matarblogginu Albert í eldhúsinu en þar er að finna fullt af frábærum uppskriftum og hugmyndum. Uppskriftin er í rauninni afar einföld og ég prófaði fyrst með nýtíndum rababara úr […]

Continue Reading

Elskar þú te? Þá er þessi bók fyrir þig

Ég byrjaði að drekka te fyrir nokkrum árum síðan og finnst oft ljúft að fá mér slakandi tebolla á kósý vetrarkvöldin. Ég hef reyndar ekki getað vanið mig á að drekka te á morgnanna þar sem ég neita alfarið að innbyrða nokkuð annað en koffín í morgunsárið, en tebollinn er yndislegur endrum og eins. Á dögunum […]

Continue Reading

Ull í fat og mjólk í mat í Borgarsögusafninu

Hér áður fyrr var það hverri konu mikilvægt að kunna að koma mjólk í mat og ull í fat.     Sunnudaginn þ. 17. ágúst milli 13- 16 ætlar starfsfólk Árbæjarsafns að veita gestum innsýn inn í þennan horfna heim ásamt tækifæri til að aðstoða heimilisfólkið í gamla bænum við störf sín. Í eldhúsinu mun […]

Continue Reading

Ljúffengur forréttur sem þú verður að prófa!

Ég og maðurinn minn fórum norður um verslunarmannahelgina og gistum á Hofsós. Þar prófuðum við frábæran veitingastað sem heitir Veitingastofan Sólvík. Fyrsta kvöldið okkar komum við ansi seint inn og óskuðum eftir einhverju léttu þar sem við vorum ekkert sérstaklega svöng. Við enduðum á því að panta okkur léttan rétt sem í var döðlur og camembert vafið […]

Continue Reading

Viltu vita hvað varð um Gerber barnið? Hér er svarið við því

Ameríska sjónvarpsstöðin CBS hitti Gerber barnið á dögunum enda er myndin af litla krúttlega barninu eitt frægasta vörumerki síðari tíma. Það er gaman að sjá hvað varð um litla barnið:  

Continue Reading

Sykurlausar trönuberja- og sítrónusmákökur

Ég er nú ekki mikill bakari í mér. Það er eiginlega einstaka sinnum sem ég tek mig til og baka eitthvað, en, ég verð að viðurkenna að mér finnst alltaf jafn gaman þegar ég set loksins upp svuntuna og læt ljós mitt skína í bökunardeildinni. Best finnst mér að prófa nýjar og spennandi uppskriftir og oft […]

Continue Reading