Sarpur | Myndlist RSS feed for this archive

Erró afhjúpaður í Breiðholtinu

Vegglistaverk Errós verður formlega afhjúpað á Álftahólum 4-6 í Breiðholti laugardaginn 6. September klukkan 14.     Listamaðurinn sjálfur verður viðstaddur ásamt Degi B. Eggertssyni sem mun afhjúpa veggmyndina. Erró er heiðursborgari Reykjavíkur og hefur í gegnum tíðina sýnt Reykjavíkurborg og Listasafni Reykjavíkur rausnarskap með því að gefa safninu verk sín. Verk eftir Erró hafa […]

Continue Reading

Hallur Karl opnar myndlistasýningu í Gallerí Fold

Listamaðurinn Hallur Karl opnar sýningu á nýjum málverkum þann 21. ágúst, fimmtudaginn fyrir Menningarnótt. Sýningin fer fram í Gallerí Fold, Rauðarárstíg í Reykjavík og opnar klukkan 17.     Hallur Karl Hinriksson er listmálari og fæddur árið 1981. Hann sótti nám til École Supérieure d’art de Quimper í Frakklandi og lauk þar námi árið 2005. Síðan þá […]

Continue Reading

Nágrannar – Sýningarlok

Komið er að lokum sýningarinnar Nágrannar, en hún er haldin í tilefni af 40 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarness. Þrjár af kunnustu myndlistarkonum af Nesinu, þær Guðrún Einarsdóttir, Kristín G. Gunnlaugsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir, koma saman í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga við Eiðistorg og hafa verk þeirra sum hver verið gerð sérstaklega fyrir sýninguna á meðan önnur eru ýmist nýleg […]

Continue Reading

Gestaspjall um guðlast og ritskoðun í tengslum við sýningu Harros

Sunnudaginn 13. apríl klukkan 15:00, mun Úlfar Þormóðsson rithöfundur ræða við gesti um ritskoðun og guðlast í tengslum við sýningu Harros á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni er sjónum beint að popplistaverkum Harros frá 1968 til 1972 en þau ollu uppnámi þegar þau voru fyrst sýnd í Finnlandi. Meðal verka á sýningunni á Kjarvalsstöðum er verkið The […]

Continue Reading