Tag Archives: Forsíðan

Hallur Karl opnar myndlistasýningu í Gallerí Fold

Listamaðurinn Hallur Karl opnar sýningu á nýjum málverkum þann 21. ágúst, fimmtudaginn fyrir Menningarnótt. Sýningin fer fram í Gallerí Fold, Rauðarárstíg í Reykjavík og opnar klukkan 17.     Hallur Karl Hinriksson er listmálari og fæddur árið 1981. Hann sótti nám til École Supérieure d’art de Quimper í Frakklandi og lauk þar námi árið 2005. Síðan þá […]

Continue Reading