
„Latte Case“ nostalgía og bókabúðaröltur
Það var fyrir tuttugu árum síðan sem ég og Thelma systir uppgötvuðum snilldina á bakvið latte og bókabúðarölt. Við fundum Súfistann sem var (og er enn) á efri hæð Bókabúð Máls og menningar en þá var kaffihúsið nýopnað. Og fyrir okkur opnaðist heill heimur unaðar þar sem fallegar bækur og gott kaffi sameinaðist. Í þá […]