Tag Archives: Ritsjóraspjall

Þess vegna var þetta 10 km hlaup allt öðruvísi en öll hin

Í ár hljóp ég 10 km í Reykjarvíkurmaraþoninu og er það í fjórða sinn sem ég hleyp. Ég hef alltaf hlaupið fyrir Drekaslóð sem eru samtök fyrir þolendur hvers kyns ofbeldis enda tók ég þátt í að stofna þau sumarið 2010. Sjálf er ég þolandi kynferðisofbeldis og eineltis auk þess sem ég upplifði mikla vanrækslu […]

Continue Reading