Sarpur | Tíska RSS feed for this archive

Tjáir þú skoðanir þínar með fötunum?

Út er komin all sérstök bók sem heitir því ófrumlega nafni: Women in Clothes.  Women in Clothes er samt afar óvenjuleg bók. Hún er í rauninni samtal milli hundruða kvenna. Konurnar sem taka þátt eru af ólíku þjóðernum, hafa mismundandi trúarskoðanir, þær eru jafnt frægar sem og nafnlausar, þær eru einhleypar, giftar, ungar eða gamlar. Konurnar setja […]

Continue Reading

Katrín Sylvía í Kasy: „Það var bara að stökkva út í djúpu laugina“

Eitt af því sem margar konur hafa eflaust lent í vandræðum með er að finna sér hentug sundföt. Því miður er oft eins og sundföt séu einungis hönnuð fyrir ákveðna stærð af konum. Það virðist einhvern veginn aldrei vera reiknað með að konur með nokkur aukakíló vilji líka líta vel út í baðfötum og njóta þess að upplifa sig […]

Continue Reading

Röndótti bolurinn – Alltaf í tísku!

Röndótti bolurinn er væntanlega ein mest elskaða hversdagsflík nútímans og alltaf í tísku. Röndótti Breton bolurinn er löngu orðin klassískur í tískuheiminum enda gefur hann þér afslappað en fágað lúkk.   Sagan á bak við röndótta bolinn: Árið 1858 var tekin mjög mikilvæg ákvörðun í Frakklandi: Franskir sjómenn skyldu frá og með nú klæðast röndóttum bolum […]

Continue Reading

Sarah Jessica Parker kynnir nýja skólínu

Sarah Jessica Parker lét drauminn loksins rætast og hefur nú kynnt nýju skólínuna sína til sögunnar en skórnir verða til sölu í bandarísku verslunarkeðjunni Nordstrom frá og með 28. febrúar næstkomandi. Leikkonan góðkunna fékk aðalhönnuðinn frá Manolo Blahnik, George Malkemus,  til að aðstoða sig við hönnunina og segja má að sú samvinna hafi aldeilis borgað […]

Continue Reading

Nokkrar góðar snyrtivörur sem ég ætla að nota árið 2014

Á seinasta ári fékk ég mörg góð tækifæri til að prófa margar nýjar snyrtivörur vinnu minnar vegna, en ég sá um að skrifa umfjallanir um ýmiskonar varning. Hér eru nokkrar frábærar vörur sem ég uppgötvaði á nýliðnu ári: bareMinerals Ég held að það allra besta sem ég prófaði árið 2013 hafi verið bareMinerals snyrtivörurnar. Ég […]

Continue Reading

Rauf þögnina gegn heimilisofbeldi í verslunarglugga

Þann 25. nóvember 2013 var alþjóðlegur baráttudagur um ofbeldi gegn konum og notaði tískurisinn Vivienne Westwood heldur áhrifamikla aðferð til að vekja athygli á vandamálinu, en í glugga verslunar hennar í Mílanó á Ítalíu var gínum með glóðurauga og marbletti á líkamanum stillt upp. Eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi hafði uppstillingin mikil áhrif […]

Continue Reading

Gwyneth Paltrow og Stella McCartney hanna fatalínu saman

Í mars á þessu ári hittust vinkonurnar Gwyneth Paltrow og Stella McCartney og hönnuðu fatalínu saman sem ber nafnið Stella x goop. Niðurstaðan var síðan kynnt í ekta ensku garðpartíi á dögunum. Eftirfarandi myndband birtist á vefsíðu Gwyneth Paltrow, Goop. Vel fer greinilega á með vinkonunum, og reyndar svo vel að þær enda með því […]

Continue Reading

Ostwald Helgason – Hálfíslensk fatahönnun hefur slegið í gegn

Fatalínan Ostwald Helgason hefur aldeilis slegið í gegn í tískuheiminum en merkið heitir í höfuðið á fatahönnuðunum tveimur, Susanne Ostwald frá Þýskalandi og Ingvari Helgasyni frá Íslandi. Þau lifa hins vegar og starfa í London. Þau sýndu fatalínuna sína í New York Fashion Week 2013, en það telst vera æðsti draumur margra fatahönnuða. Stjörnurnar hafa […]

Continue Reading

Menningin á menningarnótt

Ég elska menningarnótt í Reykjavík. Það er orðið hefð hjá mér að byrja daginn á að hlaupa 10km, fara síðan í sund með bóndanum eftir á og rölta síðan aðeins niður í bæ þar sem við öndum að okkur menningu borgarinnar. Í dag var engin undantekning og ég naut þess virkilega að ganga niður Laugaveginn […]

Continue Reading