Sarpur | Heilsa RSS feed for this archive

Friðar- og hugleiðsluvika í Lótushúsi

Alþjóðlegur friðardagur Sameinuðu þjóðanna nálgast og af því tilefni ætlar Lótushús að standa fyrir viðamikilli friðar- og hugleiðsludagskrá vikuna 15.-21. september. Vikuna 15.- 20. september verða leiddar hugleiðslur þrisvar á dag í Lótushúsi. Þær verða kl. 7:00, 12:10 og 19:30. Hugleiðslurnar eru hálftími að lengd og ætlaðar byrjendum sem og lengra komnum. Allir eru hjartanlega […]

Continue Reading

Paleo súkkulaði smákökur – Pottþéttar í nágrannakaffið!

Ég og maðurinn minn buðu okkar frábæru nágrönnum í kvöldkaffi á dögunum. Mig langaði að sjálfsögðu að bjóða upp á eitthvað gott með kaffinu en vildi ekki heldur kaupa bara allt tilbúið. En, þarna voru góð ráð svolítið dýr vegna þess að nágrannakonan mín er á svokölluðu glútenfríu fæði. Ég hef ekki oft bakað eða […]

Continue Reading

Þess vegna var þetta 10 km hlaup allt öðruvísi en öll hin

Í ár hljóp ég 10 km í Reykjarvíkurmaraþoninu og er það í fjórða sinn sem ég hleyp. Ég hef alltaf hlaupið fyrir Drekaslóð sem eru samtök fyrir þolendur hvers kyns ofbeldis enda tók ég þátt í að stofna þau sumarið 2010. Sjálf er ég þolandi kynferðisofbeldis og eineltis auk þess sem ég upplifði mikla vanrækslu […]

Continue Reading

Skyn Iceland – Frábær lausn fyrir þreytta húð

Ég hef oft verið í smá vandræðum með húðina mína en á unglingsárunum var hún hreint út sagt skelfileg. Ég var með mjög feita húð í þá daga og hún var mjög erfið viðureignar framan af. Húðin batnaði sem betur fer með árunum og ég hef oft gengið í gegnum tímabil þar sem ég hef […]

Continue Reading

Nokkur góð ráð varðandi matarræði fyrir hlaupara

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið og flestir væntanlega á fullu við að æfa sig fyrir stóra daginn. Ég sem hlaupari hef oft velt því fyrir mér hvað sé best að borða fyrir hlaup, hvort óhætt sé að borða rétt áður en ég fer út úr dyrunum og þá hversu mikið. Stunumd hleyp ég líka á […]

Continue Reading

Reykingar þóttu einu sinni heilsusamlegar – Myndir

Það er margt sem hefur breyst með tímanum og kannski sem betur fer. Nú til dags vita allir hversu skaðleg áhrif sígarettur hafa á heilsuna. En, hér áður fyrr var fólki talið trú um að sígarettur væru beinlínis hollar og þær auglýstar þannig. Þetta var að sjálfsögðu allt gert til að selja fleiri sígarettur. Þetta segir okkur […]

Continue Reading

Hefur þú oft reynt að losna úr viðjum vanans en ekki tekist? Lestu þá þessa bók

Ég var að klára bókina The Power of Habit. Og þá meina ég að ég var bókstaflega að leggja hana frá mér. Ég veit að þessi bók á eftir að sitja lengi í mér en sá sem skrifar hana heitir Charles Duhigg og starfar sem rannsóknarblaðamaður hjá The New York Times. Í bókinni skoðar hann […]

Continue Reading

Heilsan: Eitt það dýrmætasta sem ég á

Ég hef alltaf státað af góðri líkamlegri heilsu og miklu hreysti. Sterkum líkamanum þakka ég aðallega henni móður minni sem eldaði alla tíð hreinan og hollan mat handa okkur systrum þegar ég var að alast upp. Margt hefur reyndar hrjáð mig í gegnum tíðina, en það hefur yfirleitt alltaf verið meira andlegt en líkamlegt. Ég […]

Continue Reading

10 hlutir sem hægt er að gera í janúar

Skráðu þig í hlaupakeppni: Af hverju ekki að skora aðeins á sjálfa/n sig og skrá sig í hlaup ef þú hefur ekki gert það áður og/eða skrá sig í lengra hlaup en þú hefur farið hingað til? Þetta er frábær leið til að setja sér markmið fyrir árið auk þess sem þú styrkir gott málefni […]

Continue Reading

Nokkur góð ráð til þess að hlaupa í myrkri og kulda

Viltu halda áramótaheitið og drífa þig loksins út og hlaupa? Eða vilt þú bara drífa þig aftur af stað eftir smá hlé? Hvort sem þú ert að koma þér aftur af stað eða stíga þín fyrstu skref í hlaupinu, þá eru hér nokkur góð ráð sem vert er að hafa í huga þegar hlaupið er […]

Continue Reading