Sarpur | Ljósmyndir RSS feed for this archive

Tjáir þú skoðanir þínar með fötunum?

Út er komin all sérstök bók sem heitir því ófrumlega nafni: Women in Clothes.  Women in Clothes er samt afar óvenjuleg bók. Hún er í rauninni samtal milli hundruða kvenna. Konurnar sem taka þátt eru af ólíku þjóðernum, hafa mismundandi trúarskoðanir, þær eru jafnt frægar sem og nafnlausar, þær eru einhleypar, giftar, ungar eða gamlar. Konurnar setja […]

Continue Reading

Sýningin Stelpumenning opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Sýningin Stelpumenning er verulega áhugaverð en hún varpar ljósi á hverfandi skil á milli raunveruleika stúlkna og gildishlaðinnar birtingarmyndar kvenna í bandarískri dægurmenningu. Fimm ára rannsókn að baki Myndaröðin er afrakstur fimm ára rannsóknar Lauren Greenfield á lífi stúlkna og kvenna víðsvegar um Bandaríkin. Portrettmyndir og viðtöl Greenfield varpar ljósi á upplifanir og athafnir kvenna […]

Continue Reading

Torf og tíska í Þjóðminjasafninu

Föstudaginn 15. ágúst verður opnuð sýning á myndum sænska ljósmyndarans Lisen Stibeck, sem hún tók á ferð sinni um landið sumarið 2013. Á sýningunni eru myndir af fyrirsætum í fatnaði eftir Steinunni Sigurðardóttur við torfhús sem tilheyra húsasafni Þjóðminjasafnsins. Með myndum sínum vill Lisen Stibeck sýna einstakt samspil íslenskrar náttúru, menningararfs og tísku.     […]

Continue Reading

Eru þetta flottustu Selfie myndir sem þú hefur séð?

Helene Meldahl er norsk kona sem elskar að taka selfies í baðherberginu. En, hennar selfie myndir eru aðeins öðruvísi en annarra þar sem hún býr til hrein listaverk úr myndunum. Það gerir hún með því að teikna frumlegar myndir á spegilinn og setur sjálfa sig síðan inn á þær.     Helene hefur vakið töluverða athygli […]

Continue Reading

Linda Ásdísardóttir heldur fyrirlestur um ljósmyndir kvenna

Linda Ásdísardóttir, íslenskufræðingur og safnvörður í Byggðasafninu Húsinu á Eyrarbakka mun halda erindið Konur ljósmynda  í fyrirlestraröð Þjóðminjasafnins þriðjudaginn 4. febrúar klukkan 12.00. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við ljósmyndasýninguna Betur sjá augu – Ljósmyndun kvenna 1872-2103 sem opnaði laugardaginn 25. janúar og mun standa yfir til 1.júní 2014. Konur hafa starfað sem ljósmyndarar frá […]

Continue Reading

Er þetta fyndnasta mynd ársins 2013?

Sumir segja að margar myndir segi meira en þúsund orð. Og það er ekki frá því að þessi nái því fullkomlega. Þessi mynd er náttúrulega bara algjör snilld! Menningarvitinn er nokkuð viss um að þetta sé ein besta mynd ársins 2013:  

Continue Reading

Þessi mynd segir meira en þúsund orð

Hvað gerist þegar James Cameron, Forsætisráðherra Bretlands, Helle Thorning – Schmidt, Forsætisráðherra Danmerkur og Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hittast á minningarathöfn Nelsons Mandela? Jú, þau þjappa sér saman til að taka eina flotta selfie fyrir Instagram og Twitter … Margt má lesa í myndina en svo virðist sem Forsetafrúnni Michelle Obama sé alls ekki skemmt og […]

Continue Reading

Malls Across America: Myndir úr verslunarmiðstöðvum síðan 1989

Bandaríski ljósmyndarinn Michael Galinsky á heiðurinn af ljósmyndabókinni Malls Across America  en hún kom út þann 15. október síðastliðinn. Í henni er að finna ljósmyndir sem teknar voru í bandarískum verslunarmiðstöðvum árið 1989. Það er greinilegt að tímarnir eru aðrir, enda eighties tískan enn í hámarki. Þegar kaupmaðurinn á horninu var að hverfa Michael segist […]

Continue Reading