
Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness
Náttúruverndarsinninn og einn ástsælasti sjónvarspsmaður landsins, Ómar Ragnarsson, ætlar að fagna degi íslenskrar náttúru á Bókasafni Seltjarnarness, þriðjudaginn 16. september. Svo vill til að Ómar á akkurat afmæli þennan dag en ákveðið var einmitt að Dagur íslenskrar náttúru skyldi haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Ómars þar sem hann er einn helsti náttúruverndasinni Íslands. Þetta er í fjórða sinn […]