
Friðar- og hugleiðsluvika í Lótushúsi
Alþjóðlegur friðardagur Sameinuðu þjóðanna nálgast og af því tilefni ætlar Lótushús að standa fyrir viðamikilli friðar- og hugleiðsludagskrá vikuna 15.-21. september. Vikuna 15.- 20. september verða leiddar hugleiðslur þrisvar á dag í Lótushúsi. Þær verða kl. 7:00, 12:10 og 19:30. Hugleiðslurnar eru hálftími að lengd og ætlaðar byrjendum sem og lengra komnum. Allir eru hjartanlega […]