Tag Archives: kvikmyndir

Jim Carrey heldur magnaða ræðu í háskóla

Jim Carrey er kannski ekki þekktastur fyrir að halda áhrifamiklar ræður í háskólum, en hér í þessu stutta myndbandi sést þar sem hann talar til háskólanemenda í stjórnun við Maharashi Háskólann í Fairfield, í Iowa fylki. Jim Carrey talar um föður sinn og hvernig hann lærði eina mikilvægustu lexíu lífs síns af honum. Það sem hann segir í […]

Continue Reading

Bestu kvikmyndirnar árið 2013

Á nýju ári er alltaf gaman að horfa aðeins til baka og skoða hvað stóð upp úr á nýliðnu ári. Árið 2013 var heldur óvenjulegt fyrir mig að því leytinu að ég fór oftar í bíó en ég hef gert í mörg ár. Það er nefnilega ansi skemmtilegt að sitja í bíóhúsi, með popp og […]

Continue Reading

Brennandi runni eftir Agnieszka Holland sýnd í Bíó Paradís

Sunnudaginn 29. september 2013 verður þriggja þátta serían Brennandi Runni sýnd í Bíó Paradís. Eftir sýninguna verður boðið upp á leikstjóraspjall með hinni stórmerku leikstýru Agnieszku Holland, sem er heiðursgestur Evrópskrar Kvikmyndahátíðar 2013. HBO er framleiðandi þáttanna. Sýningin hefst kl 16:00, sunnudaginn 29. september, en miðaverð á allan viðburðinn er aðeins 700 krónur! Hlé verður síðan […]

Continue Reading