Author Archives | Menningarvitinn.is

Bestu bækur sem ég hef lesið

Nú er Menningarvitinn að fara af stað með nýja flokk sem heitir Bókaormurinn, en hann gengur út á það að finna einn góðan bókaorm sem segir frá 5-10 bestu bókum sem hann/hún hefur lesið. Ég, Ruth Ásdísardóttir, sem ritstýran ákvað því að hefja þetta skemmtilega framtak og nefna nokkrar af bestu bókum sem ég hef […]

Continue Reading

Þegar kötturinn truflar lesturinn

Kannast þú við þetta þegar þú ert búin/n að bíða allan daginn eftir því að komast heim til þess að lesa bókina á náttborðinu? Og um leið og þú byrjar að lesa, þá mætir kötturinn á svæðið … Það er nokkuð víst að flestir sem eiga, eða hafa einhvertímann átt kött kannast við þetta:   Heimild: Epicreads […]

Continue Reading

Fyrsta stiklan úr Hunger Games: Mockingjay er komin!

Loksins loksins! Aðdáendur Hunger Games myndanna hafa án efa beðið eftir fyrstu stiklunni úr þriðju Hunger Games myndinn með mikilli eftirvæntingu. Hér er semsagt fyrstu opinbera stiklan úr þessari mögnuðu sögu og hún lofar vægast sagt ansi góðu:

Continue Reading

Friðar- og hugleiðsluvika í Lótushúsi

Alþjóðlegur friðardagur Sameinuðu þjóðanna nálgast og af því tilefni ætlar Lótushús að standa fyrir viðamikilli friðar- og hugleiðsludagskrá vikuna 15.-21. september. Vikuna 15.- 20. september verða leiddar hugleiðslur þrisvar á dag í Lótushúsi. Þær verða kl. 7:00, 12:10 og 19:30. Hugleiðslurnar eru hálftími að lengd og ætlaðar byrjendum sem og lengra komnum. Allir eru hjartanlega […]

Continue Reading

Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness

Náttúruverndarsinninn og einn ástsælasti sjónvarspsmaður landsins, Ómar Ragnarsson, ætlar að fagna degi íslenskrar náttúru á Bókasafni Seltjarnarness, þriðjudaginn 16. september. Svo vill til að Ómar á akkurat afmæli þennan dag en ákveðið var einmitt að Dagur íslenskrar náttúru skyldi haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Ómars þar sem hann er einn helsti náttúruverndasinni Íslands. Þetta er í fjórða sinn […]

Continue Reading

Tjáir þú skoðanir þínar með fötunum?

Út er komin all sérstök bók sem heitir því ófrumlega nafni: Women in Clothes.  Women in Clothes er samt afar óvenjuleg bók. Hún er í rauninni samtal milli hundruða kvenna. Konurnar sem taka þátt eru af ólíku þjóðernum, hafa mismundandi trúarskoðanir, þær eru jafnt frægar sem og nafnlausar, þær eru einhleypar, giftar, ungar eða gamlar. Konurnar setja […]

Continue Reading

Geggjaðar hugmyndir fyrir baðherbergið

Menningarvitinn rakst á þessar frábæru hugmyndir fyrir baðherbergið á vefsíðunni Boredpanda.com á dögunum. Hér eru sýndar hugmyndir af baðherbergishönnun sem eru vægast sagt sérstakar en engu að síður afar fallegar og hrikalega töff. Við birtum hér nokkrar myndir en einnig er hægt að sjá fleiri hugmyndir inni á vefsíðunni sjálfri.                 […]

Continue Reading

Pör rífast um fáranlegustu hluti – Myndband

Afþreyingarvefsíðan Buzzfeed tók saman nokkur fáranleg atriði sem pör rífast um og setti það saman í bráðskemmtilegt myndband. Ef þú hefur verið lengi í sambandi þá ættir þú líklegast að kannast við eitthvað af þessu:

Continue Reading

Nokkrar góðar í bíó

Það er alltaf gaman að fara í bíó! Stundum getur reyndar verið svolítið erfitt að velja en það fer að sjálfsögðu eftir úrvalinu í kvikmyndahúsunum hverju sinni. Ef þú ert að fara í bíó um helgina, þá eru hér nokkrar góðar hugmyndir sem Menningarvitanum mælir með:   The Hundred-Foot Journey  Myndin fjallar um indverska fjölskyldu […]

Continue Reading

Katrín Sylvía í Kasy: „Það var bara að stökkva út í djúpu laugina“

Eitt af því sem margar konur hafa eflaust lent í vandræðum með er að finna sér hentug sundföt. Því miður er oft eins og sundföt séu einungis hönnuð fyrir ákveðna stærð af konum. Það virðist einhvern veginn aldrei vera reiknað með að konur með nokkur aukakíló vilji líka líta vel út í baðfötum og njóta þess að upplifa sig […]

Continue Reading