Sarpur | Hönnun RSS feed for this archive

Geggjaðar hugmyndir fyrir baðherbergið

Menningarvitinn rakst á þessar frábæru hugmyndir fyrir baðherbergið á vefsíðunni Boredpanda.com á dögunum. Hér eru sýndar hugmyndir af baðherbergishönnun sem eru vægast sagt sérstakar en engu að síður afar fallegar og hrikalega töff. Við birtum hér nokkrar myndir en einnig er hægt að sjá fleiri hugmyndir inni á vefsíðunni sjálfri.                 […]

Continue Reading

Nokkrar snjallar hugmyndir fyrir heimilið

Það er alltaf gaman að skoða skemmtilegar og ferskar hugmyndir fyrir heimilið. Menningarvitinn fann nokkrar bráðsnjallar hugmyndir sem koma ábyggilega að góðum notum:    Hver fílar ekki Bob Marley?   Fyrir þá sem hafa pláss undir stiganum   Góð leið til að halda heimilinu snyrtilegu.   Mögulega ein sniðugasta lausn fyrir router sem til er.    Krúttlegt […]

Continue Reading

Fyrirlestraröð vetrarins í Hafnarhúsinu hefst að nýju

Hönnunarmiðstöð í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og  Listaháskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestraröð í Hafnarhúsi á veturna einu sinni í mánuði. Á fyrirlestrunum kynna innlendir og erlendir hönnuðir og arkitektar verkefnin sín en jafnframt eru tekin fyrir málefni líðandi stundar á sviðum hönnunar og arkitektúrs. Linda Björg Árnadóttir fata- og textílhönnuður og lektor í fatahönnun við […]

Continue Reading

Ótrúlegar jólaskreytingar í verslunum New York borgar

Ertu á leiðinni til New York borgar? Ef svo  er, kíktu þá endilega á jólaútstillingarnar í búðargluggum eins og Barney´s, Macy´s og Tiffany´s. Og passaðu þig að missa ekki af hinni einu sönnu Bloomingdales jólaútstillingu en það er orðin viss hefð í borginni að afhjúpa jólaútstillinguna með mikilli viðhöfn, enda myndast gjarnan biðraðir fyrir framan […]

Continue Reading

Bílskúrssala Bjargar haldin á Eyrarbakka um helgina

Það er alltaf gaman að koma á Eyrarbakka en það er eitthvað einstaklega heillandi og seiðandi við þetta litla þorp við ströndina. Eyrarbakki átti eitt sinn að verða höfuðstaður landsins en fékk ekki þann heiður vegna skorts á betri höfn. Hér var ávallt mikið líf og fjör og ekki má gleyma dönsku versluninni. Og kannski […]

Continue Reading