Tag Archives: Heimilið

Ertu að spara? Hér eru nokkrar góðar hugmyndir fyrir heimilið

Langar þig að gera eitthvað skemmtilegt fyrir heimilið en ert kannski ekki með mjög mikið milli handana? Það langar kannski ekki alla heldur að fara út í stóra húsgagnaverslun og kaupa eitthvað sem er fjöldaframleitt og til á nánast hvaða heimili sem er. Flestir vilja ábyggilega hafa heimilið sitt svolítið einstakt og að það endurspegli smekk og persónuleika […]

Continue Reading