Nýlegt

Björk í Bíó Paradís

Björk: Biophilia Live er heimildamynd sem sýnd verður í Bíó Paradís. Kvikmyndin fangar byltingakennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast. Alheimurinn er viðfangsefni Biophiliu en með því verkefni gerði Björk víðreist um heiminn til að opna heim tónlistar, eðlisfræði og náttúru fyrir börnum, en það gerði hún í gegnum appið sem þróað var […]

Continue Reading

Enn eitt meistaraverkið frá Haruki Murakami

Þegar ég fékk nýju bókina eftir Haruki Murakami, Colorless Tsukuru Tazaki and his Years of Pilgrimage, í hendurnar leið mér svolítið eins og ég væri 9 ára stelpa að fá glænýtt fallegt dót í hendurnar. Ég er með bókablæti á háu stigi og vil helst hafa bækurnar mínar í ákveðinni stærð og með sérstöku letri. […]

Continue Reading

Fallegt lag handa öllum internet tröllunum – Myndband

Menningarvitinn fann þetta stórsniðuga myndband á myndbandavefnum Upworthy en í því er fast skotið á svokallaða kommentara sem láta vægast sagt allt flakka í kommentakerfum internetsins. Þetta er í rauninni afar mikilvæg ádeila sem er klædd í skemmtilegan búning.  

Continue Reading

Ljósanótt hefst í dag

Ljósanótt, hin vinsæla fjölskyldu- og menningarhátíð, hefst í dag 4. september, en hátíðin er ávallt haldin þessa fyrstu helgi haustmánaðar. Ljósanótt er glæsileg hátíð þar sem bæjarbúar taka virkan þátt í gleðinni og framboð menningarviðburða hefur aukist jafnt og þétt í gegnum árin auk þess sem gestafjöldinn fer sístækkandi.     Áhersla er lögð á […]

Continue Reading

Kvikmyndin París norðursins frumsýnd 5. september

Mikil spenna hefur skapast í kringum frumsýningu kvikmyndarinnar París norðursins en eins og margir hafa tekið eftir þá hefur titillagið úr myndinni slegið rækilega í gegn hér á landi. Myndin fjallar um Huga sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi. Þar sækir hann AA fundi, lærir portúgölsku og kann […]

Continue Reading

Erró afhjúpaður í Breiðholtinu

Vegglistaverk Errós verður formlega afhjúpað á Álftahólum 4-6 í Breiðholti laugardaginn 6. September klukkan 14.     Listamaðurinn sjálfur verður viðstaddur ásamt Degi B. Eggertssyni sem mun afhjúpa veggmyndina. Erró er heiðursborgari Reykjavíkur og hefur í gegnum tíðina sýnt Reykjavíkurborg og Listasafni Reykjavíkur rausnarskap með því að gefa safninu verk sín. Verk eftir Erró hafa […]

Continue Reading

Thelma Ásdísardóttir: „Allir eiga rétt á að vinna úr afleiðingum ofbeldis“

Menningarvitinn settist niður með Thelmu Ásdísardóttur, einum af stofnanda Drekaslóðar, og ræddi við hana um starfið og hvernig það hafi gengið að undanförnu. Seinast þegar Menningarvitinn leit inn til Drekaslóðar, var biðlistinn ansi langur og mörg verkefni sem lágu fyrir, og sökum fjárskorts var því miður ekki hægt að ráðast í allar þær framkvæmdir sem […]

Continue Reading

Nokkrir hlutir sem hægt er að gera í september

Nú er september gengið í garð og haustið að bresta á. Samfélagið fer allt á fullt eftir sumarfríið og margir gleyma sér kannski oft í stressinu og mikilvægi þess að njóta og hafa gaman. Það er því kjörið að benda á nokkrar sniðugar hugmyndir um það sem hægt er að gera í mánuðinum.   Byrja í jóga Hvað […]

Continue Reading

Lena Dunham birtir alvöru „ég var að vakna“ selfie

Lena Dunham, sem er hugmyndasmiðurinn að baki hinum vinsælu þáttum Girls, er ötul við að ögra hefðbundinni ímynd stjarnanna, en eins og flestir vita þá á allt sem tengist stjörnunum að vera fullkomið og nánast ómennskt. Hún hefur til dæmis þverneitað að vera í einhverri ákveðinni þyngd eða stærð eins og leikarabransinn krefst af stjörnunum og hefur […]

Continue Reading

Ísfötuáskorunin hjá Matt Damon er svolítið öðruvísi en allra hinna

Matt Damon tók ísfötuáskoruninni frá Ben Affleck og Jimmy Kimmel. En í stað þess að hella bara yfir sig vatni, þá vill hann vekja athygli á þeim mikla vatnsskorti sem er í heiminum í dag enda leikarinn einn stofnandi samtakanna Water.org. Samtökin hafa það að markmiði að bæta ástandið á svæðum þar sem mikill vatnsskortur er auk þess […]

Continue Reading