Author Archives | Hlauptukonahlauptu

Paleo súkkulaði smákökur – Pottþéttar í nágrannakaffið!

Ég og maðurinn minn buðu okkar frábæru nágrönnum í kvöldkaffi á dögunum. Mig langaði að sjálfsögðu að bjóða upp á eitthvað gott með kaffinu en vildi ekki heldur kaupa bara allt tilbúið. En, þarna voru góð ráð svolítið dýr vegna þess að nágrannakonan mín er á svokölluðu glútenfríu fæði. Ég hef ekki oft bakað eða […]

Continue Reading

Þess vegna var þetta 10 km hlaup allt öðruvísi en öll hin

Í ár hljóp ég 10 km í Reykjarvíkurmaraþoninu og er það í fjórða sinn sem ég hleyp. Ég hef alltaf hlaupið fyrir Drekaslóð sem eru samtök fyrir þolendur hvers kyns ofbeldis enda tók ég þátt í að stofna þau sumarið 2010. Sjálf er ég þolandi kynferðisofbeldis og eineltis auk þess sem ég upplifði mikla vanrækslu […]

Continue Reading

Nokkur góð ráð varðandi matarræði fyrir hlaupara

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið og flestir væntanlega á fullu við að æfa sig fyrir stóra daginn. Ég sem hlaupari hef oft velt því fyrir mér hvað sé best að borða fyrir hlaup, hvort óhætt sé að borða rétt áður en ég fer út úr dyrunum og þá hversu mikið. Stunumd hleyp ég líka á […]

Continue Reading

Ljúffengur forréttur sem þú verður að prófa!

Ég og maðurinn minn fórum norður um verslunarmannahelgina og gistum á Hofsós. Þar prófuðum við frábæran veitingastað sem heitir Veitingastofan Sólvík. Fyrsta kvöldið okkar komum við ansi seint inn og óskuðum eftir einhverju léttu þar sem við vorum ekkert sérstaklega svöng. Við enduðum á því að panta okkur léttan rétt sem í var döðlur og camembert vafið […]

Continue Reading

Sykurlausar trönuberja- og sítrónusmákökur

Ég er nú ekki mikill bakari í mér. Það er eiginlega einstaka sinnum sem ég tek mig til og baka eitthvað, en, ég verð að viðurkenna að mér finnst alltaf jafn gaman þegar ég set loksins upp svuntuna og læt ljós mitt skína í bökunardeildinni. Best finnst mér að prófa nýjar og spennandi uppskriftir og oft […]

Continue Reading

Heilsan: Eitt það dýrmætasta sem ég á

Ég hef alltaf státað af góðri líkamlegri heilsu og miklu hreysti. Sterkum líkamanum þakka ég aðallega henni móður minni sem eldaði alla tíð hreinan og hollan mat handa okkur systrum þegar ég var að alast upp. Margt hefur reyndar hrjáð mig í gegnum tíðina, en það hefur yfirleitt alltaf verið meira andlegt en líkamlegt. Ég […]

Continue Reading

Nokkur góð ráð til þess að hlaupa í myrkri og kulda

Viltu halda áramótaheitið og drífa þig loksins út og hlaupa? Eða vilt þú bara drífa þig aftur af stað eftir smá hlé? Hvort sem þú ert að koma þér aftur af stað eða stíga þín fyrstu skref í hlaupinu, þá eru hér nokkur góð ráð sem vert er að hafa í huga þegar hlaupið er […]

Continue Reading