Geggjaðar hugmyndir fyrir baðherbergið

Menningarvitinn rakst á þessar frábæru hugmyndir fyrir baðherbergið á vefsíðunni Boredpanda.com á dögunum. Hér eru sýndar hugmyndir af baðherbergishönnun sem eru vægast sagt sérstakar en engu að síður afar fallegar og hrikalega töff. Við birtum hér nokkrar myndir en einnig er hægt að sjá fleiri hugmyndir inni á vefsíðunni sjálfri.

 

Bað 10

Handlaug. Hönnun/High Tech Design

 

Bað 11

Hengibaðkar. Hönnun/Splinter Works

 

Bað 1

Gegnsætt baðkar. Hönnun/Kirill Myagkov

 

Bað 2

Gegnsæ handlaug. Hönnun/Victor Vasilev

Bað 3

 

Bað 4

Ísvaskur. Hönnun/Ko Ko Architects

Bað 5

 

Bað 6

Handlaug & fiskabúr. Mynd/opulentitems.com

 

Bað 7

Mynstruð handlaug. Hönnun/Omvivo

 

Bað 9

Baðmotta. Hönnun/Nguyen La Chanh

 

Efnisorð:, , ,

Flokkar: Hönnun, Heimili, Listir

Höfundur:Menningarvitinn.is

Vefsíða um bókmenntir, listir og menningu
%d bloggurum líkar þetta: